Fagleg og áreiðanleg aðferð til að kanna hvort veggjalús sé til staðar.
Mikilvægur búnaður fyrir meindýraeyða sem taka að sér eyðingu veggjalúsar á einstaklings- eða fyrirtækjamarkaði.

Búnaðurinn líkir eftir mannslíkamanum með blöndu af hita og koltvíoxíð (CO2), sem laðar veggjalúsina að límspjaldinu þar sem hún festist. Þannig er hægt að komast að því hvort veggjalús sé til staðar.

Eftir að búnaðurinn er virkjaður tekur það 24-48 tíma þar til hann nær fullri virkni. Eftir það gefur hann koltvíoxíð frá sér í fjórar til sex vikur. Innbyggður hitari í búnaðinum hitnar upp að 50°C sem heldur andrúmsloftinu í kringum búnaðinn í 25-30°C.

Límspjöldin og koltvíoxíðáfylling eru fáanleg hvort í sínu lagi og hægt að panta aftur.

Þetta greiningartæki fyrir veggjalús hentar vel til notkunar fyrir meindýraeyða í þeirra daglega starfi sem og fyrir hótel eða gistiheimili.

Cimex veggjalúsavaki

  • Vörunúmer: FW1269
  • Lagerstaða: Til á lager

Svipaðar vörur

CO2 flöskur fyrir Cimex veggjalúsavaka

CO2 flöskur fyrir Cimex veggjalúsavaka

CO2 flöskur fyrir Cimex veggjalúsavaka 6 stk. í pakka...

Límspjöld fyrir veggjalúsavaka

Límspjöld fyrir veggjalúsavaka

Límspjöld fyrir veggjalúsavaka 12 stk. í pakka...