Um Streymi

Streymi heildverslun er leiðandi fyrirtæki í innflutningi og sölu á efnum og búnaði til meindýravarna, jafnt fyrir fagfólk á því sviði og til verslana til endursölu.

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af slíkum vörum og veitum viðskiptavinum okkar um land allt faglega, sveigjanlega og skjóta þjónustu.