• eMitter Beep felluskynjari

Þessi litli búnaður dregur úr þörfinni á daglegu eftirliti með músafellum. Honum er komið fyrir í þar til gerðu hólfi, annað hvort í gólfplötunni fyrir Runbox Pro eða Runbox Eco músafellustöðvunum eða þá í millistykki sem hægt er að fá með minni gerðinni af EcoGuard beitustöðvunum. Til að virkja skynjarann er þrýst á hann með fingri í þrjár sekúndur. Þegar fellan smellur gefur skynjarinn frá sér þrjú tíst á 30 sekúndna fresti þangað til slökkt er á honum með því að þrýsta aftur á sama rofa. 

eMitter Beep felluskynjari

  • Vörumerki FuturA
  • Vörunúmer: FA160008
  • Lagerstaða: Til á lager

Svipaðar vörur

Rode LP beitustöð

Rode LP beitustöð

Rode beitustöðin er umhverfisvænni valkostur, framleidd úr 100% endurunnu, sterku plasti. Vönduð hön..