• Agrilaser Autonomic

Heldur fuglum í fjarlægð 24 tíma á sólarhring, sjö daga vikunnar
Fóðurbirgðir á landbúnaðarsvæðum draga að fugla sem bera með sér sjúkdóma og skemma uppskeru. Ávextir, grænmeti, nýsáningar og uppskera í vexti eru éttu-eins-og-þú-getur veisla fyrir fugla ef eftirlit er ekki til staðar.

Fuglar éta yfirleitt sem nemur þyngd sinni á hverjum degi og valda skemmdum á uppskeru og á fóðri í geymslum. Þetta vandamál er gríðarlega stórt og kostnaðarsamt á heimsvísu.

Það er bráðnauðsynlegt að halda fuglum í fjarlgæð frá landbúnaðarsvæðum, en oft kostar það mikinn mannafla eða er óskilvirkt þegar notaðar eru hefðbundnar aðferðir.

Bird Control Group þróaði dýravæna lausn til að halda fuglum frá landbúnaðarstarfsemi: Agrilaser Autonomic.

Agrilaser Autonomic


Svipaðar vörur

Agrilaser Handheld

Agrilaser Handheld

Auðveldur í notkunDregur allt að 2.500 metrumSkjótur og varanlegur árangurDýra- og umhverfisvænnÞróu..