• Rode 100 g holræsavaxkubbar 15 kg

Sérstaklega mótaðir, vaxhúðaðir og veðurheldir beitukubbar til notkunar gegn rottum þar sem raki og bleyta eru til staðar. Kubbarnir halda virkni og bragðgæðum í langan tíma.

Innihalda fóðurefni sem gerir þá ómótstæðilega fyrir nagdýrin, en jafnframt biturefni, denatóníum bensóat, sem kemur í veg fyrir að fólk eða húsdýr neyti efnisins fyrir slysni. Virka efnið í kubbunum er brómadíólón, sem er blóðstorkuhemjandi efni.

Rode 100 g holræsavaxkubbar 15 kg

  • Vörumerki Rode
  • Vörunúmer: R11876
  • Lagerstaða: Til á lager

Svipaðar vörur