Rode músabeitustöðin er umhverfisvænni
valkostur, framleidd úr 100% endurunnu, sterku plasti. Stöðin er
fyrirferðarlítil og hönnuð til að komast fyrir í litlum rýmum og má stilla
henni upp bæði lárétt og lóðrétt. Aðgengi óviðkomandi að eitrinu er takmarkað
því opna þarf stöðina með lykli.
Svipaðar vörur
Rode lyklar 10 stk.
Rode lykillinn gengur að öllum Rode beitustöðvum. Með því að nota læstar stöðvar er lágmörkuð hættan..