Rode beitustöðin er umhverfisvænni
valkostur, framleidd úr 100% endurunnu, sterku plasti. Vönduð hönnun tryggir
lengri endingu, auðveldar þrif og þjónustu. Lokið er á hjörum, yfirborð
plastsins er slétt og mögulegt að fá bakka í stöðvarnar.
Stöðvarnar passa fyrir EZ-Set
rottufellurnar frá Catchmaster. Fáanlegar eru jarðfestingar og stéttafestingar
til að koma í veg fyrir að stöðvarnar færist úr stað. Öryggisviðvörun á
íslensku er greypt í lokið. Læsing hindrar aðgang fólks og húsdýra að eitrinu.
Aðgengi óviðkomandi að eitrinu er takmarkað því opna þarf stöðina með lykli.
Svipaðar vörur
Rode lyklar 10 stk.
Rode lykillinn gengur að öllum Rode beitustöðvum. Með því að nota læstar stöðvar er lágmörkuð hættan..
Rode jarðfesting
Rode jarðfestingin hentar fyrir Rode beitustöð og músabeitustöð og er notuð til að koma í veg fyrir ..
Rode stéttafesting
Rode stéttafestingin hentar fyrir Rode beitustöð og músabeitustöð og er notuð til að koma í veg fyri..
eMitter Beep felluskynjari
Þessi litli búnaður dregur úr þörfinni á daglegu eftirliti með músafellum. Honum er komið fyrir í þa..