Rode jarðfestingin hentar fyrir Rode
beitustöð og músabeitustöð og er notuð til að koma í veg fyrir að beitustöðvarnar
færist úr stað. Festingin er úr stáli og lítur út eins og tjaldhæll.
Festingunni fylgja tvær skífur, önnur
til að nota utan við stöðina og hin inni í stöðinni. Stórt splitti er notað til
að festa beitustöðina við jarðfestinguna. Þrif eru auðveld því þá þarf aðeins
að losa splittið og stöðin er laus. Splittið er síðan sett aftur í að þjónustu
lokinni.
Svipaðar vörur
Rode LP beitustöð
Rode beitustöðin er umhverfisvænni valkostur, framleidd úr 100% endurunnu, sterku plasti. Vönduð hön..