• Protecta LP beitustöð

Protecta LP stöðin er örugg og vönduð rottustöð, þríhyrningslaga og hentar því vel til notkunar upp við veggi og út í horn. Stöðinni fylgja festingar bæði fyrir lárétta og lóðrétta notkun. Mögulegt að nota með Super-Blox og Blox vaxkubbum. Aðgengi óviðkomandi að eitrinu er takmarkað því opna þarf stöðina með lykli.

Protecta LP beitustöð

  • Vörumerki Bell Labs.
  • Vörunúmer: BLLP2625
  • Lagerstaða: Til á lager

Svipaðar vörur