• Runbox Pro músafellugöng

Búnaðurinn samanstendur af göngum úr endingargóðu plasti sem fest eru við plastplötu. Platan er hönnuð með hólfum fyrir tvær Rode músafellur og eMitter Beep felluskynjarann, en fellurnar og skynjarinn eru seld sér.

Á báðum endum er það stórt op að mýsnar sjá stöðina ekki sem hindrun heldur hlaupa beint inn í hana. Nara beitutapparnir henta vel í Rode músafellurnar sem löðunarefni.

Þakið á göngunum hallar og er hált þannig að mýsnar geta ekki hlaupið yfir göngin. Runbox Pro er alfarið úr plasti og hentar því vel þar sem raki og bleyta eru til staðar.

Runbox Pro músafellugöng

  • Vörunúmer: FA100067
  • Lagerstaða: Til á lager