• Protecta EVO Circuit beitustöð

Örugg og vönduð beitustöð sem hönnuð er til að falla að umhverfinu. Stöðin lítur út eins og rafmagnskassi og hentar því til dæmis vel til að nota við eftirlit á viðkvæmum stöðum. Stöðina má nota í láréttri eða lóðréttri stöðu. Henni fylgja plastfestingar, beituteinar (lóðréttir og láréttir), bakki og þjónustuspjald.

Protecta EVO Circuit beitustöð

  • Vörumerki Bell Labs.
  • Vörunúmer: BLEC8806
  • Lagerstaða: Til á lager