• Protecta EVO Landscape beitustöð

Örugg og vönduð beitustöð sem lítur út einis og steinn og fellur því vel inn í umhverfið utanhúss. Stöðin opnast til hliðar sem auðveldar vinnu við hana. Henni fylgja beituteinar, gólfplata úr plasti og þjónustuspjald. Einnig er mögulegt að fá stöðina með lausum bakka í fullri stærð.

Stöðin hentar til notkunar með Blox vaxkubbum eða Trapper T-Rex rottufellu. 

Protecta EVO Landscape beitustöð

  • Vörumerki Bell Labs.
  • Vörunúmer: BLLS1200
  • Lagerstaða: Til á lager