• Trapper 24/7 músa- & skordýrastöð

Snyrtileg músasafnstöð sem til dæmis hentar vel til eftirlits og veiða á músum og skordýrum. Stöðinni má auðveldlega renna undir vörubretti og í önnur þröng rými. Til að opna stöðina er lokinu rennt lárétt af henni. Endingargott plast, ekkert ryð.

Trapper 24/7 músa- & skordýrastöð

  • Vörumerki Bell Labs.
  • Vörunúmer: BLMC2470
  • Lagerstaða: Til á lager