• Nagdýratróð 3m x 10cm

XCLUDER nagdýratróðið er framleitt úr ryðfríu stáli og pólýtrefjum og hefur því meiri útþrýstingseiginleika en aðrar slíkar vörur. Með því er er mögulegt að fylla í sprungur þannig að tróðið haldist á sínum stað til frambúðar. Þegar það er komið á sinn stað komast nagdýr ekki í gegn og geta ekki fjarlægt það.

Nagdýratróðið má klippa niður með beittum skærum í hvaða stærð eða lögun sem hentar. Notið hanska eða einföld verkfæri (hníf, skrúfjárn) þegar tróðinu er komið fyrir og ýtið því inn í sprungur.

Nagdýratróð 3m x 10cm

  • Vörunúmer: GM162706
  • Lagerstaða: Til á lager