• Glæðufiðrildagildra, BioStop

Þríhyrningslaga límspjald með ferómóni til eftirlits á glæðufiðrildum s.s. hnetuglæðu (hnetumöl), kakóglæðu (mölflugu) og kornglæðu (kornmöl) og til að ráða niðurlögum þeirra í litlum mæli. Virkt í 6-8 vikur.

Hnetuglæða (Plodia interpunctella)
Kakóglæða (Ephestia elutella)
Kornglæða (Ephestia kuehniella)

Glæðufiðrildagildra, BioStop

  • Vörumerki Bábolna Bio
  • Vörunúmer: KE16633
  • Lagerstaða: Til á lager