• AAA 1.5V litíum rafhlaða

• Einnota rafhlöður. Ekki hægt að endurhlaða. 
• Hámarksvirkni: litíum/tvísúlfíð (LFS2) elektróðuefni veitir tvöfalda getu á við hefðbundnar alkaline-rafhlöður.
• Langur geymslutími: Allt að tíu árum í loftþéttum umbúðum.
• Vistvæn: engum skaðlegum efnum, s.s. kvikasilfri, kadmíum eða blýi, bætt við.
• Hitastigsaðlögun: virkar frá -40°C upp í 60°C, meiri virkni en hjá öðrum einnota rafhlöðum.
• Létt rafhlaða, vegur um 60% af venjulegri alkaline-rafhlöðu og 50% af NiMh-rafhlöðu í sömu stærð.

AAA 1.5V litíum rafhlaða

  • Vörumerki Olight
  • Vörunúmer: OL50AAA
  • Lagerstaða: Til á lager