Sterkbyggður þrýstiúðari hannaður til almennrar garðyrkju og notkunar í iðnaðar- og atvinnuskyni.

 • Tankurinn er úr plasti og tekur fimm lítra í áfyllingu (rými sjálfs tanksins er 7,5 lítrar)
 • Þrýstikúturinn hefur staðist öryggisprófanir (TÜV/GS approved) og vinnur á fjögurra bara þrýstingi
 • Búinn öryggisloka og innbyggðri fyllingarrás
 • Gegnsær tankur með áprentuðum mælieiningum, bæði bæði í lítrum og amerískum gallonum
 • Búinn þéttingum úr viton (flúorgúmmí), sem einnig henta fyrir notkun þynntra sýra, leysiefna og basískra upplausna
 • Sama handfang notað til flutninga og dælingar með festingu fyrir úðunarpípu
 • Öflugur plastgikkur/ræsir
 • Ventill fyrir þrýstiloft frá loftþjöppu
 • Brot- og hnökraþolin slanga
 • 50 sm sveigð úðunarpípa úr látúni
 • Stillanlegur alnota úðunarstútur úr látúni
 • Skrúfufestingar sem henta öllum G ¼” skrúfgöngum

Profi Star 5 þrýstikútur

 • Vörumerki Birchmeier
 • Vörunúmer: BM11663301
 • Lagerstaða: Til á lager

Svipaðar vörur