Vandaður þrýstikútur með málmhlutum úr ryðfríu stáli til vökva- og froðuúðunar í hreinsi- og sóttvarnaiðnaði.
 • Höggvarinn tankur úr polyethylene sem rúmar 5 lítra af vökva
 • Tankurinn er gegnsær með skala sem sýnir bæði lítra og amerísk gallon
 • Efnaþolnar viton þéttingar
 • Fjögurra bara vinnsluþrýsingur og 2,5 lítra þrýstirými
 • Öryggisloki
 • Vinnuvistvæn afkastamikil dæla með bulluskafti úr ryðfríu stáli og fóðringarstýringu (slífarstýringu)
 • Loftþrýstistýrður tengiloki
 • Háþrýstistútur
 • Stórt áfyllingarop með innbyggðri trek
 • 50 sm sveigð úðunarpípa úr ryðfríu stáli og 1,5 m styrkt þrýstislanga
 • Í samræmi við evrópskar öryggisog umhverfiskröfur (CE)
Búnaður til úðunnar
Efnaþol <img src="https://www.birchmeier.com/produkte-selektor/bilder/eigenschaften/eigenschaften_fluessigkeit_saeure-ja.svg" alt="Notist með þynntri sýru, veikum basa, hýpóklóríti." class="img-responsive">
Notkunarsvið
Tankstærð 5 lítra
Hámarksþrýstingur 4 bör
Efni í stút Plast
Efni í búnaði/tanki Plast
Efni í tengingum Plast, ryðfrítt
Álagsflokkur 1. flokk
Stærð 185*185*550 mm (L*B*H)
Þyngd 3,1 kg
Tegund búnaðar Þrýstikútur úr plasti
Sérstakir eiginleikar Viton

Clean-Matic 5 P þrýstikútur

 • Vörumerki Birchmeier
 • Vörunúmer: BM11664901
 • Lagerstaða: Til á lager

Svipaðar vörur