Vandaður þrýstikútur með málmhlutum úr látúni til almennra nota og notkunar í iðnaði.

 • Höggvarinn tankur úr polyethylene sem rúmar fimm lítra af vökva
 • Tankurinn er gegnsær með skala sem sýnir bæði lítra og amerísk gallón
 • Efnaþolnar Viton þéttingar
 • Fjögurra bara vinnsluþrýsingur og 2,5 lítra þrýstirými
 • Öryggisloki
 • Vinnuvistvæn afkastamikil dæla með bulluskafti úr ryðfríu stáli og fóðringarstýringu (slífarstýringu)
 • Loftþrýstistýrður tengiloki
 • Háþrýstistútur úr látúni
 • Stórt áfyllingarop með innbyggðri trekt
 • 50 sm sveigð úðunarpípa úr látúni og 1,5 m styrkt þrýstislanga
 • Í samræmi við evrópskar öryggisog umhverfiskröfur (CE)

Spray-Matic 5 P þrýstikútur

 • Vörumerki Birchmeier
 • Vörunúmer: BM11816201
 • Lagerstaða: Til á lager

Svipaðar vörur