Afar hentug úðadæla sem bera má með sér eins og bakpoka. Hentar atvinnumönnum til stærri verkefna. Tæki í háum gæðaflokki.

 • Utanáliggjandi sex þrýstibara dæla sem auðvelt er að komast að
 • Höggstyrktur 15 lítra plasttankur, varinn gegn útfjólublárri geislun
 • Þægileg stillanleg burðaról
 • Stórt áfyllingarop með síu
 • Dæluhandfang fest með öryggisskrúfu
 • Sterk grind úr ryðfríu stáli
 • Látúnsgikkur með fíngerðri innri síu og festibúnaði fyrir langtíma stillingu
 • 50 sm sveigð úðunarpípa úr látúni, með 1,5 mm úðastút, einnig úr látúni
 • Nægt úrval vara- og aukahluta

Iris 15 (Iris 15 AT3 er nýrri útgáfa)

 • Vörumerki Birchmeier
 • Vörunúmer: BM10960001
 • Lagerstaða: Out Of Stock

Svipaðar vörur