• Heilgríma CF01 án sía

Full vernd. Hálf byrði. 

Sérlega lett, aðeins 360g! 
[Léttari en fótbolti (410-450g)] 
Aðeins rúmlega hálf þyngd annarra heilgríma. 

Glær plasthlíf með kúptri lögun 
Lágmarkslengd á milli augna og linsa. 
Breitt sjónsvið. 
Pólýkarbónat. 

6-punkta höfuðfesting 
Fljótlegt og auðvelt að setja á sig og taka af sér. 
Ekki viðloðun við yfirborðið og því ekki hætta á að hár flækist. 

Hentug lögun 
Ein sú léttasta á markaðnum (innan við 360g). 
Hönnuð sérstaklega þannig að hana megi nota með hjálmi.  
Fáanleg í þremur stærðum, tryggir að gríman passi fyrir allar andlitsgerðir.  

Talhetta 
Til að bæta samskiptamöguleika. 

Snúningsloki 
Snúa þarf aðeins í 60 gráður til að tengja.  

Heilgríma CF01 án sía

  • Vörunúmer: SW4010X
  • Lagerstaða: Til á lager

Svipaðar vörur

Ryksíur P3R

Ryksíur P3R

Vatnsfráhrindandi filterMjög þunn: Ummálið er 77 mm, hæði 21 mm..

Ryksíur P2R

Ryksíur P2R

Vatnsfráhrindandi filterSérlega þunn: Ummálið er 77 mm, hæðin 21 mm..

Kolasíur CA-A2

Kolasíur CA-A2

Gassíuna má nota sem samsetta með því að festa agnasíu (P2RC & P3RC) við gassíuna.Fyfir lífrænar..

Kolasíur CA-K1

Kolasíur CA-K1

Gassíuna má nota sem samsetta síu með því að festa við hana agnasíu (P2RC & P3RC).Fyrir ammóníak..

Kolasíur samsettar CA-ABEK1

Kolasíur samsettar CA-ABEK1

Gassía sem má nota sem samsetta síu með því að festa á hana agnasíu (P2RC & P3RC).Fyrir lífrænar..