• Super BirdXPeller PRO fuglafæla 2,4 ha
  • Sendir út viðvörunarhljóð fugla og hljóð ránfugla
  • Þekur allt að 2,4 ha (um 24.000 m2)
  • Hrekur burt vargfugl án notkunar gildra eða eiturefna
  • Sparar fjármuni við þrif og viðhald

Fjögurra hátalara kerfi Super BirdXPeller PRO fælir burt fugla með því að senda út mismunandi viðvörunarhljóð og hljóð rándýra sem tekin hafa verið upp úti í náttúrunni og hræða vargfuglinn og rugla hann í ríminu.

Hljóðfælur eru örugg og vistvæn aðferð til að losna við fugla af útisvæðum. Hljóðfælurnar nýta hljóð sem fyrirfinnast í náttúrunni. Breytanlegar stillingar Super BirdXPeller PRO gera notkun búnaðarins auðvelda.

Tæknilýsing:
 • Stærðir: Stjórntækið er 229 x 229 x 133 mm, hátalarnir 102 x 102 x 152 mm
 • Hátalarar: 8 ohm, 75 wött
 • Vernda allt að 2,4 ha (24.000 fermetrum)
 • Orkuþörf: 220vAC eða 12vDC • Rafmagnssnúrurnar eru 1,8 metrar
 • Hljóðstyrkur: 105-110 dB (hver hátalari) í eins metra fjarlægð
 • Tíðni: 3-5 kHz
 • CE merkt vara
 • Innifalið: Stjórntæki, fjórir hátalarar með snúrum, 30 metrar með hverjum hátalara, AC straumbreytir með snúru og ítarlegar leiðbeiningar á ensku
 • Framleitt í Bandaríkjunum

Super BirdXPeller PRO fuglafæla 2,4 ha

  • Vörumerki Bird-X
  • Vörunúmer: BX0600
  • Lagerstaða: Til á lager