• Flugnapappír með hanga

Veiðin flugnalímspjöld með öflugu löðunarefni og hanga.

Leiðbeiningar:

  1. Takið spjald og hanka úr pakkningunni.
  2. Festið hankann á spjaldið með því að þrýsta pinnunum á hankanum í götin á spjaldinu.
  3. Fjarlægið hlífðarpappírinn af límfleti spjaldsins.
  4. Hengið upp gildruna á svæðum sem flugurnar halda sig mest á.

Fjarlægðin milli gildra á að vera 2-4 m. Það er mælt með því að hengja upp gildrurnar í mismunandi hæð.
Reynið að staðsetja gildruna á rykfríu svæði fjarri sólarljósi.
Athugið og endurnýið gildruna reglulega ef hún er full af skordýrum, óhreinindum eða ef hún hefur verið í notkun lengur en í einn mánuð.
Gildrunni má henda með almennu sorpi.

UMBÚÐIR Á ÍSLENSKU MEÐ ÍSLENSKUM LEIÐBEININGUM

Flugnapappír með hanga

  • Vörumerki Ykkar
  • Vörunúmer: YNL2114
  • Lagerstaða: Til á lager