• Agrilaser Handheld
  • Auðveldur í notkun
  • Dregur allt að 2.500 metrum
  • Skjótur og varanlegur árangur
  • Dýra- og umhverfisvænn

Þróuð leisertækni
Fuglar skynja leisergeislann sem aðsteðjandi hættu og fljúga burt í leit að öruggara svæði. Ólíkt hefðbundnum aðferðum við fuglafælingu mun þessi ekki venjast. Eftir reglulega notkun munu fuglar upplifa svæðið sem óöruggt og snúa ekki til baka.

Bird Control Group hefur varið mörgum árum í að rannsaka og þróa hinn fullkomna leisergeisla. Þetta hefur náðst fram með samnýtingu á nákvæmum linsum, síum og ljóstíðni. Niðurstaðan er einstaklega góður árangur við fuglafælingu ásamt áherslu á augnaöryggi bæði fólks og fugla.

Rauður miðunarpunktur
Til að gera notkun í mikilli fjarlægð nákvæma og örugga er Agrilaser Handheld útbúinn með rauðum miðunarpunkti. Miðunin gerir mögulegt að beina Agrilaser Handheld nákvæmlega þangað sem ætlunin er áður en kveikt er á leisergeislanum.

Agrilaser Handheld


Svipaðar vörur

Agrilaser Lite

Agrilaser Lite

Fyrirferðarlítill og auðveldur í notkun Dregur allt að 1.000 metrumVaranlegur árangur straxDýra- og ..

Agrilaser Autonomic

Agrilaser Autonomic

Heldur fuglum í fjarlægð 24 tíma á sólarhring, sjö daga vikunnarFóðurbirgðir á landbúnaðarsvæðum dra..