• Cimex Eradicator gufutæki

Vistvæn lausn, án eiturefna og án snertingar, til útrýmingar á veggjalús. Hentar mjög vel sem hluti af samhæfðu viðbragði gegn veggja lús. Cimex Eradicator er gufuvél sem notar allt að 180°C heita gufu til að útrýma veggjalús. Gufustreymið úr stútnum, 180°C heitt, útrýmir jafnt fullorðnum skordýrum, ungviði á þroskastigi og eggjunum með því að orsaka hitalost. 

Cimex Eradicator gufutæki

  • Vörunúmer: POEU0234
  • Lagerstaða: Til á lager

Svipaðar vörur