• UltraFog 2680A-II kaldþokutæki

Mögulegt er að nota tækið með margs konar efnum, svo sem skordýraeitri, flugnaeitri, sótthreinsandi, lyktareyðandi o.s.frv. Hinn endingargóði plasttankur er framleiddur úr grófu efnaþolnu pólýethýleni til að tryggja margra ára notkun án vandkvæða. Tækinu fylgir stillanleg ól þannig að þægilegt er að hengja það á öxlina. Einnig fylgir sveigjanleg slanga með beinihandfangi á stútnum sem gerir kleift að úða á svæði sem erfitt er að komast að, svo sem á milli eldhússkápa, undir teppi, yfir loft og inn í skúmaskot. Stillanlegt útstreymi það þokuflæði eða dropa sem hentar.

Kaldþokutæki upplýsingar
Afl 800W, 220V AC / 50Hz
Tankstærð 6 L
Streymi 0-24 L/KLST
Dropastærð 5-50 MICRONS VMD
Stærð 480*215*245 MM (L*B*H)
Þyngd 4 KG
Tegund búnaðar Kaldþokutæki
Annað Þrífið vélina ALLTAF eftir notkun á efnavörum með að setja 1 líter af vatni í tankinn, hrista hana vel og úða vatninu í gegnum hana.

UltraFog 2680A-II kaldþokutæki

  • Vörunúmer: AN0606
  • Lagerstaða: Pre-Order