Nano H30 Pro flugnabaninn er fáanlegur lakkaður eða ryðfrír og verndar allt að 140 fermetra svæði gegn fljúgandi skordýrum. Þetta öfluga tæki bíður upp á margvíslega notkunarmöguleika. Það má festa á vegg, láta hanga niður úr lofti eða hafa frítt standandi.
VIÐHALD ÁN VERKFÆRA:
Nano Pro vörulínan frá Insect-a-clear býður upp á viðhald án verkfæra; fljótopnuð framhlíf, perur m/öryggishlíf, sterk grind og safnbakka úr stáli.
PERUR MEÐ ÖRYGGISHlLÍF:
Nano Pro vörulínan kemur með perum með öryggishlíf. Öryggishlífin er plasthlíf sem umliggur peruna og verndar umhverfið fyrir glerbrotum. Ef peran brotnar haldast glerbrotin inn í öryggishlífinni, en það er afar mikilvægt t.d. þar sem unnið er með opin matvæli.
ÍTARLEG ÚTLISTUN:
Verndarsvæði: Allt að 140 fermetrar
Rafspenna: 230 Volt
Afl: 35 W
Útfjólublá pera: 2 stk. af 15W Aflöng 450mm T8, m/öryggishlíf
Stærð: 510x130x420mm
Þyngd: 5,7 kg
Burðarvirki: Lakkað hvítt stál/Ryðfrítt 430 stál og UV þolið ABS plast
Ábyrgð: 5 ár (þó ekki á perum)
Varan er CE samþykkt og uppfyllir kröfur EN60335-1:2012 & 2014/35EU.
Framleiðendur stefna að frekari endurbótum og áskilja sér rétt til að breyta tæknilegum atriðum án þess að um það sé tilkynnt fyrirfram.
Flugnabani Nano H30 Pro | 140fm
- Vörumerki Insect-a-clear
- Vörunúmer: BPFHN3SX
- Lagerstaða: Til á lager
Valmöguleikar
Svipaðar vörur
Aflangar T8 (25 mm) BL 368 perur
Öryggishlífin er plasthlíf sem umliggur peruna og verndar umhverfið fyrir glerbrotum. Ef peran brotn..