• Skóhlífaskammtari lítill

Skóhlífaskammtari sem hentar fyrir minni fyrirtæki og stofnanir. Hann er úr ryðfríu stáli og ABS skammtarinn tekur allt að 110 skóhlífar í einu knippi.

Skóhlífaskammtarar urðu til með það að markmiði að gera það fljótlegra, auðveldara og öruggara fyrir fólk að setja á sig skóhlífarnar. Með þessum skóhlífaskammtara er það einstaklega þægilegt og auðvelt að setja skóhlífarnar á sig með einni einfaldri fótahreyfingu. Þessi sjálfvirki skóhlífaskammtari þarf ekki rafmagn þannig að honum má stilla upp hvar sem er. Áfylling er einföld, auðvelt og fljótleg.

Skóhlífaskammtari lítill

  • Vörunúmer: AN0702
  • Lagerstaða: Til á lager

Svipaðar vörur

Skóhlífar 100 stk. fyrir skammtara

Skóhlífar 100 stk. fyrir skammtara

Léttar, einnota skóhlífar úr óofnu efni, 100% pólýprópýlen efni með góða öndunareiginleika. Þetta óo..