• O'Dose lyktareyðir

Mjög áhrifaríkur lyktareiðir sem eyðir öllum tegundum af lykt og er einstaklega einfaldur í notkun. Í einum pakka eru 50 litlir pokar og er innihaldi hvers poka blandað í 5 lítra af vatni þannig að ein pakkning dugar í um 250 lítra.

Upplagt er að setja blönduna í úðabrúsa og nota á hlandskálar, svo dæmi sé tekið, en möguleikar til notkunar eru fjölbreytilegir og miðast við aðstæður hverju sinni.

Efnið skal geyma þar sem börn ná ekki til. Andið ekki að ykkur úða af efninu og forðist snertingu við húð. Nota skal hentuga hanska þegar unnið er með efnið.

O'Dose lyktareyðir

  • Vörunúmer: LO602X
  • Lagerstaða: Til á lager