Grænni garðahreinsir

Grænni garðahreinsir
Fjölnota svansvottað hreinsiefni fyrir garðinn og útivistarsvæðin.

  • Svansvottun staðfestir hámarks virkni með lágmarks áhrifum á umhverfi og heilsu.
  • Brotnar auðveldlega niður í náttúrunni.
  • Engin sterk efnalykt.
  • Hægt að nota bæði blandaðan og óblandaðan – virkni eykst með styrkleika.
  • Inniheldur umhverfis- og heilsuvæn efnasambönd.
  • Inniheldur hvorki lífræn leysiefni né komplexbindandi efni.
  • Er ekki eldfimur.
  • Framleiddur hérlendis með endurvinnslu úrgangs.

Fáanlegar stærðir: 5 L · 20 L · 200 L · 1000 L

Flokkur:
Vörumerki:Grænni