Kolasíur CA-ABEK1 frá STS er til verndar gegn lífrænum gastegundum og gufu (með suðumark > 65°C), ólífrænum gastegundum og gufu (nema CO), brennisteinsdíoxíði og öðrum súrum gastegundum og gufu, ammoníaki og lífrænum ammoníak afleiðum. Þessi litla síustærð, með þvermál 82mm og breidd 34mm, er vottað samkvæmt EN 14387:2021 og AS/NZS 1716:2012. Síurnar eru léttar, ≤100g, og eru samhæfar ýmsum grímum, svo sem CF01, RS01 og RX01.
Kolasíur CA-ABEK1
Vörunúmer: SW40203
Flokkar: Öndunarbúnaður, Öryggi & heilsa
Merkimiðar: A1, ABEK1, Ammóníak, B1, CA-ABEK1, E1, K1, Klór, Kol, Kolafilter, Kolasía, Methylamine, Súflúr
Vörumerki:STS
| Stærð | L, M, S |
|---|





