Nano H4 LED ryðfrír | 100 m²

Nano H4 LED Professional flugnabaninn verndar allt að 100 fermetra svæði gegn fljúgandi skordýrum. Þetta öfluga tæki bíður upp á margvíslega notkunarmöguleika. Það má festa á vegg, láta hanga niður úr lofti eða hafa frítt standandi.

VIÐHALD ÁN VERKFÆRA: Nano Professional vörulínan frá Insect-a-clear býður upp á viðhald án verkfæra; fljótopnuð framhlíf, perur með öryggishlíf, sterk grind sem auðvelt er að losa og safnbakka úr stáli.

PERUR MEÐ ÖRYGGISHlLÍF: Nano Professional vörulínan kemur með perum með öryggishlíf. Öryggishlífin er plasthlíf sem umliggur peruna og verndar umhverfið fyrir glerbrotum. Ef peran brotnar haldast glerbrotin inn í öryggishlífinni, en það er afar mikilvægt t.d. þar sem unnið er með opin matvæli.

Vörunúmer: BPFHN4SS Flokkar: ,
Vörumerki:Insect-a-clear