Omega Green Supreme IPM HEPA ryksuga

Omega Green Supreme IPM er öflug, nett og sérhönnuð H13 HEPA ryksuga fyrir samþættar meindýravarnir (IPM) þar sem markmiðið er að ná upp úrgangi og meindýrum á öruggan og hreinlegan hátt – án þess að dreifa fínryki eða hætta á að meindýr skríði út aftur á milli verka.

Ryksugan hentar sérstaklega vel til að ryksuga veggjalús (þ.m.t. hami), kakkalakka, nagdýraúrgang og önnur fínleg efni sem geta valdið óþagindum við meðhöndlum.

Vörunúmer: AIVACOS220IPMF Flokkar: ,
Vörumerki:Atrix