Af hverju skiptir IPM-ryksugan svona miklu máli?
- H13 HEPA síun (99,97% við 0,3 µm): Dregur verulega úr endurblæstri fínryks og öragna sem geta ert öndunarfæri og aukið óþægindi/ofnæmiseinkenni í rými.
- “Immediate containment” – innilokun: Hönnuð til að halda inni því sem er ryksugað upp, bæði í notkun og eftir notkun.
- Tappi á barka og síu: Ryksugan kemur með tappa fyrir ryksugubarka og síuhylki, svo meindýr skríði ekki út, við flutning eða geymslu.
- Þriggja þrepa síun: Þrjú síunarstig (3 levels of filtration) fyrir krefjandi verkefni í faglegri meindýravinnu.
- Þægileg og „allt í einni“ lausn: Ryksugan er einnig með hólf fyrir barka og alla aukahluti, sem gerir hana sérlega þægilega fyrir meindýraeyða á ferðinni.
Aukahlutur
- Bakpoki fyrir ryksuguna – hentugt þegar þarf að vinna í stigagöngum, á hótelum, í fjölbýli eða þar sem mikið er gengið á milli rýma.
- Sýnasía – hentar til að taka sýni á vettvangi t.d. af skordýrum.







